Egla erlendis

Við höfum verið að vinna með Eglu í eina viku. Ég gerði ýmis verkefni upp úr bókinni þar sem öll verkefnin voru einhver greind eins og til dæmis málgreind, rýmisgreind og samskiptagreind. Ég og Leifur unnum saman og við vildum gera söguslóðir Eglu erlendis en við drógum um það . Við skiptumst á að skrifa inn í Power Point. Verkefnið gekk frekar vel fyrir utan að við gerðum óvárt um Borg á Mýrum en það er á Íslandi en tókum við það út. Síðan gerði ég líka verkefni þar sem ég átti að útskýra hvað hólmgöngur og að fara í víking er og líka segja hvað er gert í nútímanum í staðinn fyrir hólmgöngur. Síðan gerði ég líka leikrit með Leifi, Ægi og Guðmundi. Þið getið séð söguslóðir Eglu erlendis hér að neðan

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband